Leitarorð: pizza

Uppskriftir

Pepperoni-pylsurnar eru vinsælar á pizzur en það má nota margt annað. Spænskar chorizo-pylsur, sem fást nú í flestum stórmörkuðum, eru til dæmis tilvaldar sem pizzuálegg og gefa bökunum svolítið öðruvísi blæ.

Uppskriftir

Þessi uppskrift kemur frá Kaliforníu í Bandaríkjunum og áhrifin eru héðan og þaðan. Bandaríkjamenn eru mjög hrifnir af ítölskum kryddpylsum og þótt þær séu ekki fáanlegar hér þá björgum við okkur með því að blanda saman kryddum og kjöti líkt og pylsugerðarmennirnir gera.

Uppskriftir

Þessi uppskrift að humarpizzu rak á fjörur okkar á dögunum og fylgdi sögunni að hún væri alveg mögnuð. Hún var umsvifalaust prufuð og sannreynt að þetta væri fyrsta flokks pizza.

Uppskriftir

Pizzur bjóða upp á óendanlega möguleika en oftast er best að sveigja ekki of langt frá hinu hefðbundna. Þessi pizza er alveg hrikalega góð og þegar heimasætan, sem hafði komið að þróunarstarfinu, bragðaði á henni var gerð krafa um að hún fengi að nefna pizzuna.

Uppskriftir

Matargerð Alsace í Frakklandi hefur mikla sérstöðu og nýtur mikilla vinsælda. Það á meðal annars við um þennan rétt sem heitir Flammekuche eða Tarte Flambée, eftir því hvort að maður styðst við Alsace-mállýskuna eða frönskuna. Á íslensku myndi nafnið útleggjast sem logandi baka.

Uppskriftir

Þegar ég fékk fyrst svona pizzu á Ítalíu fékk hugtakið pizza alveg nýja vídd. Fersk og full af grænmeti, klettasalati, tómötum og svo auðvitað parmaskinku, parmesan og ferskum basil.

1 3 4 5