Leitarorð: ricotta

Uppskriftir

Ferskosturinn Ricotta er mikið notaður í ítalskri matargerð og getur skotið upp kollinum í jafnt forréttum, aðalréttum sem eftirréttum. Það er ekki hægt að ganga að Ricotta vísum í íslenskum verslunum en það kemur ekki að sök. Það er lítið mál að gera heimalagaðan Ricotta.