Saltfiskur í saffranrisotto
Spánverjar og Ítalir eru snillingar í saltfiski og hér er matarhefðum þessara tveggja matarmenningarþjóða splæst…
Spánverjar og Ítalir eru snillingar í saltfiski og hér er matarhefðum þessara tveggja matarmenningarþjóða splæst…
Pasta er eitthvað sem að við tengjum yfirleitt við ítalska matargerð. Hér eru það hins…
Þetta er litlríkur og fallegur pastaréttur frá ítölsku eyjunni Sardiníu þar sem hið sérstaka pasta eyjunnar Fregola er notað. Hægt er að bera réttinn fram sem forrétt eða sem meðlæti með kjöti eða fiski.
Chermoula er sósa sem er algeng í Marokkó, Túnis og Alsír og er yfirleitt notuð með sjávarréttum.
Rétturinn Arroz con Pollo eða hrísgrjón með kjúkling kemur upprunalega frá Spáni en hefur einnig breiðst út um Rómönsku Ameríku og Karíbahafið.
Bouillabaisse er líklega þekktasta fiskisúpa í heimi og ein sú allra besta. Hún á rætur sínar að rekja til Suður-Frakklands og afbrigðin eru mörg þótt grunnurinn sé yfirleitt sá sami.
Fagurgult saffranrisotto er yfirleitt kennt við borgina Mílanó á Norður-Ítalíuog er einn tignarlegasti risotto-réttur sem hægt er að bjóða upp á.
Risotto Milanese er ein af sígildu risotto-uppskriftun og varla mikið leyndármál að hún er frá Milanó. Ólíkt flestum öðrum risotto-réttum er Milanese hins vegar ekki hugsaður sem primi eða forréttur. Algengast er að bera fram Risotto Milanese með réttum á borð við Osso Bucco.