Leitarorð: veislumatur

Uppskriftir

Önd með ólívum eða Canard au Olives er klassískur franskur réttur en ólívur virðast einhvern veginn falla fullkomlega að öndinni.

Uppskriftir

Öndin er Dönum það sem rjúpan er Íslendingum, sem sýnir kannski hve Danir eru komnir langt frá allri villibráð. En eins og Íslendingar eru þeir náttúrlega mjög íhaldssamir í uppskriftum af jólamat, enda jóladagarnir ekki heppilegur tími fyrir tilraunaeldhús nema hjá mjög hugdjörfu fólki.

Uppskriftir

Önd er einhver vinsælasti maturinn hjá Dönum á jólunum. Yfirleitt er öndin fyllt með sveskjum og eplum og soðið af öndinni notað í sósuna.

Uppskriftir

Waldorfsalat er ótrúlegt nokk kennt við Waldorf-hótelið í New York en þar varð þetta sígilda salat fyrst til í lok nítjándu aldar og yfirleitt er gengið út frá því að það hafi verið Oscar Tschirky, veitingastjóri Waldorf til margra ára, eigi heiðurinn af því.

Uppskriftir

Hamborgarhryggurinn er vinsæll hjá mörgum og ómissandi á jólunum. Hamborgarhryggur er saltaður og reyktur svínahryggur og er þetta dönsk hefð sem hingað barst fyrir langa löngu.

Uppskriftir

Humar er frábært hráefni og oft best að gera sem minnst við hann. Hér er einfölt en góð uppskrift að humar þar sem chili og hvítlaukur ásamt appelsínuberki bæta við bragðið.

1 3 4 5 6 7 8