Kokteilar Aperol Spritz 26/07/2012 Aperol Spritz er mjög vinsæll sumardrykkur á Ítalíu en Aperol er ítalskur aperitif framleiddur af sama fyrirtæki og gerir Campari.