Leitarorð: appelsína

Uppskriftir

Humar er frábært hráefni og oft best að gera sem minnst við hann. Hér er einfölt en góð uppskrift að humar þar sem chili og hvítlaukur ásamt appelsínuberki bæta við bragðið.

Uppskriftir

Grikkir eiga margar tegundir af kjötbollum. Hér er ein útgáfa af grískum kjötbollum með lambakjöti og myntu.

Uppskriftir

Þessi kryddlögur fellur mjög vel að íslensku lambi. Það er hægt að smyrja heilan eða hálfan hrygg með leginum en það er eiginlega ennþá betra að nota kótilettur eða file til að lögurinn njóti sín betur.

Uppskriftir

Það er hægt að gera ýmsilegt við andarbringur. Þær eru tilvaldar á grillið, það eina sem þarf að varast er að fitan sem lekur úr húðinni kveiki ekki í öllu saman. Hér er grillútgáfa af hinni klassísku frönsku appelsínuönd.

Uppskriftir

Önd í appelsínusósu eða Canard á l’Orange er einhver besta og þekktasta uppskrift franska eldhússins. Það er hægt að fara margar leiðir, mismunandi flóknar, þegar appelsínuöndin er annars vegar. Hér er ein gömul og klassísk uppskrift.

Uppskriftir

Þessi uppskrift kemur frá Frakklandi og í henni er gert ráð fyrir kálfasteikum sem barðar eru þunnar með kjöthamri. Því miður er ekki hægt að fá kálfasteik í öllum íslenskum kjötborðum þótt víða sé það hægt. Ef kálfasteikur eru ekki til er hægt að nota svínasteikur í staðinn