Leitarorð: grillaður humar

Uppskriftir

Humar er snæddur víða og þessa uppskrift sóttum við til frönsku nýlendnanna í Karíabahafi, Guadalope og Martinique.

Uppskriftir

Þessi einfaldi réttur er frá Mörkum eða Marche-héraði á Adríahafsströnd Ítalíu, og þótt fiskitegundirnar í Adríahafinu séu aðrar en þær sem sem við þekkjum við Íslandsstrendur er einfalt að aðlaga réttinn og nota það hráefni sem hér gefst.