Cojito

Þessi uppskrift að kokkteil, sem er eins konar blendingur af Mojito og Daiquiri, kemur frá barþjónum barsins Cubanita í Aþenu í Grikklandi.

3 cl Havana Club Anejo Blanco

1 cl Malibu

1 cl lime-safi

Myntulauf

Hellið rommi, Malibu og lime-safanum í kokktelhristara ásamt klakamulningi og nokkrum myntulaufum. Hristið vel. Hellið í Daiquiri-glas. Skreytið með kókosflögum og myntulaufum.

Deila.