Grasshopper

Þessi fallegi drykkur dregur nafn sitt af græna litlum, sem einhver hefur einhvern tímann tengt við engisprettur. Liturinn kemur úr myntulíkjörnum en drykkurinn er talinn eiga rætur sínar að rekja til barsins Tujague’s í franska hverfinu í New Orleans um miðja síðustu öld. Hér er hann í útfærslu strákanna á Vegamótum.

3 cl J. Cartron Créme de Ménthe

3 cl J. Cartron Créme de Cacao

3 cl rjómi eða matreiðslurjómi

Setjið í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í kælt Martini-glas. Skreyið með súkkulaðispæni.

Deila.