Toskana-pylsur

Klassískar pylsur frá Toskana, með sólþurrkuðum tómötum, rauðvíni og ansjósum

1,5 kg svínakjöt (t.d. svínahnakki)

500 g spekk

1 dl sólþurrkaðir tómatar, fínt saxaðir

4 ansjósuflök, fínsöxuð

1 dl rauðvín

2 msk fínsaxað ferskt óreganó eða 1 tsk þurrkað

1/2 dl mjög fínsaxað  – nánast maukað – ferskt basil

Klípa af Allspice

2 tsk nýmulinn pipar

2 tsk Maldon-salt

Hakkið kjöt og spekk. Blandið öllu saman í stórri skál. Troðið í pylsugarnir.

 

 

Deila.