Back to the Origin

Þetta er kröftugur og klassískur koníakskokteill frá franska barþjóninum Alexander Lambert.

  • 45 ml Camus VSOP
  • 10 ml Grand Marnier
  • dass kardimommu bitter

Hrærið ásamt klaka og síið í lítið koníaks eða sérríglas. Lambert notar líka sérstakt úðasprey frá G’vine-gininu sem hann spreyar glasið með áður en drykkurinn er síaður í það.

Deila.