Tikki Experience

Það er suðrænn hiti í þessum kokteil franska barþjónsins Alexander Lambert og sótt er í stemmningu Karíbahafsins.

  • 30 ml ljóst Havana Club romm
  • 30 ml dökkt Havana Club romm
  • limesafi
  • 10 ml All Spice Liqeur (pimento dram bitter truth)
  • 10 ml Golden Falernum (bitter truth)
  • 10 ml sykur

Hristið með klaka og síið í highball-glas. Skreytið með logandi limesneið.

Deila.