Kral – tékkneskur bjór á lágu verði

Það vekur alltaf athygli þegar að í sölu kemur góður bjór á góðu verð, að maður tali nú ekki um tékkneskan en Tékkar eru með bestu bjórðgerðarmönnumi. Kral er bruggaður af brugghúsinu Pivovar Zubr í borginni Prerove í Tékklandi. Verðið vekur athygli en hann kostar einungis. 273 krónur í hálfs lítra dós. Þetta er því lan ódýrasti tékkneski bjórinn í vínbúðunum og með ódýrustu bjórum yfir höfuð miðað við áfengismagn, sem er 4,6 %.

Kral bjórinn byrjaði í 3 vínbúðum í byrjun mars og seldist upp nokkrum sinnum. Hann flaug í gegnum reynslu og fer í kjarna 1. maí og verður þá í a.m.k. 7 búðum.

Deila.