Campo Viejo Gran Reserva 2005

Campo Viejo er eitt af klassísku Rioja-húsunum og þetta er klassísk Gran Reserva.

Þetta er að verða níu ára gamal lit og það er farið að sýna það aðeins í litnum, djúprauði liturinn að gefa eftir fyrir rauðbrúnleitari tónum. Í nefinu kaffi, karamella, eik og kókos. Ávöxturinn mjúkur,, sætur og þægilegur góður tannískur strúktur. Mjög mjúkt og kryddað, flott Rioja-vín.

2.999 krónur. Mjög góð kaup á því verði.

Deila.