Þetta Prosecco frá Veneto á Ítalíu er gert úr Gleri-þrúgunni og tankgerjað líkt og flest Prosecco-vín.
Það er smá sítrus í nefi ásamt peru, vínið freyðir nokkuð hressilega, skart og þurrt. Ágætis fordrykkur eða sem grunnvín í freyðandi kokteila.
2.369 krónur.