Leitarorð: Prosecco

Kokteilar

French 77 eða Franskur 77 er klassískur kokteill sem raunar er byggir á öðrum eldri…

Víndómar

Valdo Prosecco  er freyðivín frá svæðinu Treviso í Veneto á Norður-Ítalíu. Eða kannski ætti maður frekar að segja frá svæðinu Prosecco? Sagan er svolítið flókin.

Víndómar

Prosecco er ekki vínhérað líkt og halda mætti heldur þrúga. Prosecco eru framleidd annars vegar í Veneto og hins vegar í Friuli og margir tengja þetta freyðivín við Feneyjar eða kokteilinn Bellini.