Aurora Icelandic Tea

Maxine Hagan lenti í þriðja sæti í Jim Beam Toddýkeppni Barþjónaklúbbsins 2014 með drykkinn Aurora Icelandic Tea.

Uppskriftin er eftirfarandi:

  • 60 ml heitt og kryddað svart te
  • 1 msk svört sæt sulta
  • 30 ml Jim Beam and Cream
  • 15 ml Jim Beam
  • 15 ml Brennivín

Skreyting:

  • 1 tsk  sykursíróp – grænt til að ná smá norðurljósafíling
  • krækiber
  • kex á diski
Deila.