Leitarorð: á teini

Uppskriftir

Þessi uppskrift að kjúkling fór sem eldur úr sinu yfir Bandaríkin fyrir nokkru en þetta er afbrigði af hinni perúsku Pollo alla Brasa-uppskrift eða grilluðum kjúkling.

Uppskriftir

Kjúklingur nýtur mikilla vinsælda hjá grillurum landsins. Það er hægt að útbúa kjúkling til grillmatreiðslu á óendanlega vegu. Sama hvernig kjúklingurinn er kryddaður verður útkoman, ef kjúklingurinn er grillaður heill, hins vegar hvað best ef kjúklingurinn er grillaður á teini sem snýst hægt yfir grillinu.