Leitarorð: eggaldin

Uppskriftir

Baba Ghanoush er einn af algengustu réttum Mið-Austurlanda og fastur liður á borðum hvort sem er í t.d. Líbanon eða Ísrael. Þetta er eggaldinsmauk með ólívuolíu sem er gjarnan borðað með grilluðu pítabrauði.

Uppskriftir

Þrátt fyrir að margir tengi ratatouille við Disney-kvikmyn í seinni tíð er engin ástæða til að gleyma hinum suður-franska grænmetisrétti sem sögupersóna myndarinnar er nefnd eftir.

1 2