Leitarorð: Ítalía

Uppskriftir

Skelfiskur er í hávegum hafður á Ítalíu og til eru fjölmargar tegundir af pasta með skelfisk. Hér notum við ítalskar aðferðir til að elda íslenskan humar.

Uppskriftir

Þetta er litlríkur og fallegur pastaréttur frá ítölsku eyjunni Sardiníu  þar sem hið sérstaka pasta eyjunnar Fregola er notað. Hægt er að bera réttinn fram sem forrétt eða sem meðlæti með kjöti eða fiski.

1 2 3 6