Leitarorð: Ítalía

Uppskriftir

Fregola er pastastegund frá Sardiníu sem samræmist kannski ekki hugmyndum margra um pasta. Þetta eru litlar kúlur, minna svolítið á ofvaxið couscous.

Uppskriftir

Risotto með spergli eða aspas er klassískur ítalskur réttur sem á ítölsku heitir Risotto d’Asparagi. Hér gerum við soðið frá grunni sem er einfaldara en margir halda og margborgar sig.

Uppskriftir

Valhnetur geta verið unaðslegar og mikilvægt að nota sem ferskastar hnetur í rétti sem þennan þar sem þær leika aðalhlutverkið.

Uppskriftir

Það er hægt að nota nokkrar útgáfur af nautasteik með þessari uppskrift, t.d. Ribeye, lund eða T-bone enda er það meðlætið sem er í aðalhlutverki hér ekki síst sósan sem kemur frá Piemont á Norður-Ítalíu en þar er hún kölluð Bagnet Ross.

Uppskriftir

Lambaskankar eru frábært hráefni sem helda vel til langtímaeldunar. Sú aðferð dregur fram bragð hráefnisins á einstakan hátt.

1 2 3 4 6