Leitarorð: lambafile

Uppskriftir

etta er mjög bragðmikil marínering sem passar ekki síst við vel fitusprengda bita af lambinu á borð við prime eða kótilettur.

Uppskriftir

Þessi kryddlögur fellur mjög vel að íslensku lambi. Það er hægt að smyrja heilan eða hálfan hrygg með leginum en það er eiginlega ennþá betra að nota kótilettur eða file til að lögurinn njóti sín betur.

Uppskriftir

Þetta er frönsk útfærsla á því hvernig elda má lambafile eða mignonette d’agneau eins og það heitir á frönsku. Það er ekki flókið að elda þennan rétt en mikilvægt að gera nokkra hluti í einu til að allt sé heitt þegar það kemur á borðið.

Uppskriftir

Hugmyndin að þessari uppskrift er komin frá norðurhluta Kaliforníu, nánar tiltekið er innblásturinn sóttur til Alice Waters sem jagði grunn að Kaliforníumatreiðslunni með stað sínum Chez Panisse  í Berkeley.

Uppskriftir

Þetta er einföld aðferð til að gefa lambafilé aukið bragð. Það þarf ekki að marinera kjötið svo klukkutímunum skiptir heldur byrjum við bara beint að grilla.

Uppskriftir

Það er andi Mið-Austurlanda sem svífur yfir þessum rétti, innblásturinn sóttur til að mynda til líbanskrar matargerðarhefðar. Við byrjum á því að gera kryddlög fyrir kjötið, þá tabbouleh með búlgur-hveiti og loks eggaldinsmauk.

1 2