Leitarorð: lime

Kokteilar

Drykkurinn The Claw er einn sá vinsælasti á kokteillista Borgarinnar og dregur nafn sitt af…

Uppskriftir

ennan humarrétt er tilvalið að elda úti á pönnu á grilinu þótt auðvitað megi einnig nota eldavélina í þeim tilgangi.

Uppskriftir

Hnetusósur eru algengar í austurlenskri matargerð til dæmis þeirri taílensku en einnig í t.d. Malasíu og Indónesíu. Hún er oft borin fram með satay-maríneruðum grillpinnum og hentar vel með t.d. svínakjöti og nautakjöti.

Kökuhornið

Ávöxturinn Key lime hefur að undanförnu sést í búðum hér á landi en hann er ein helsta uppistaðan í einum þekktasta eftirrétti Bandaríkjanna Key lime pie.

Uppskriftir

Þessar grilluðu laxasneiðar eru sumarlegur réttur og alveg hreint yndislegar með til dæmis góðu klettasalati.