Leitarorð: með fordrykknum

Uppskriftir

Khigali eru hveiikoddar fylltir með kjöti og er þetta einn af þekktari réttum Georgíu.

Uppskriftir

Pan Catalan þýðir katalónskt brauð og er í sjálfu sér mjög einfaldur réttur en byggir á því að nota hágæða hráefni. Bestu olíuna, vel þroskaða tómata og góðan hvítlauk.

Uppskriftir

Guacamole er líklega með þekktustu réttum mexíkóska eldhússins og nýtur gífurlegra vinsælda sem ídýfa og er einnig gott meðlæti með nokkrum réttum.

Uppskriftir

Það getur stundum verið gott að hafa eitthvað til að narta í á meðan verið er að bíða eftir grillmatnum. Hér er  hugmynd að skemmtilegu pallasnakki yfir fordrykknum þar sem við notum austurríska grilldeigið  (Grill Dej) frá Wewalka sem fæst í flestum verslunum.

Uppskriftir

Við eigum kannski ekki styrjur í íslenskum vötnum og ám en við eigum lax og bleikju. Það vill oft gleymast að hrogn laxa og bleikju eru með því ljúffengasta sem hægt er að fá. Bleikjuhrogn eru í sérlegu uppáhaldi og best er að borða þau með sama hætti og rússneskan styrjukavíar: Á litlum blinispönnukökum með sýrðum rjóma og rauðlauk.

1 2