Leitarorð: Pancetta

Uppskriftir

Skelfiskur er í hávegum hafður á Ítalíu og til eru fjölmargar tegundir af pasta með skelfisk. Hér notum við ítalskar aðferðir til að elda íslenskan humar.

Uppskriftir

Avgolemono er einn helsta grunnsósa gríska eldhússins en nafnið þýðir einfaldlega egg og sítróna. Hún hentar afskaplega vel með grilluðum eða steiktum silungi, ekki síst bragðbætt með dilli líkt og hér.

Uppskriftir

Það eru fastar hefðir í kringum rjúpuna á mörgum íslenskum heimilum. Það er hins vegar líka hægt að bregða út af vananum og horfa til matarhefða annarra svæða. Hér eldum við rjúpu samkvæmt forskrift frá Toskana á Ítalíu.

Uppskriftir

Einfaldleikinn er oft bestur, ekki síst þegar um ítalskar uppskriftir er að ræða. Í upprunalegu uppskriftinni er gert ráð fyrir pancetta, sem er svínasíða, ekki ósvipuð beikoni. Best er að nota eins þykkt beikon og þið finnið.

Uppskriftir

Þetta er rammítölsk sveitauppskrift þar sem flysjaðar paprikurnar gefa bragð og sætu. Í hinni upprunalegu ítölsku uppskrift er gert ráð fyrir alvöru Pancetta-beikoni, sem því miður er ekki fáanlegt hér. Best er að nota þykkasta og mildasta beikonið sem þið finnið.

1 2