
Ítalskt páskalamb
Lambakjöt er víða tengt páskunum og það á t.d. við um Ítalíu. Það eru til…
Lambakjöt er víða tengt páskunum og það á t.d. við um Ítalíu. Það eru til…
Þetta ítalska lambalæri er marinerað áður en að það er grillað eða eldað í ofni…
Það er gott að fylla lambalæri áður en það er eldað og um að gera…
Lambalæri er líklega vinsælasta sunnudagssteik Íslendinga. Hér er hún krydduð með svolítið grískri aðferð.
Lambalæri er hægt að matreiða með ýmsum hætti. Lærið fyrir þessa uppskrift þarf að úrbeina að hluta.
Lambahryggur er klassísk sunnudagssteik og hér er hann borinn fram með kartöflugratíni og tómötum með hlynsírópi.
Þessi réttur á sér nokkra sögu. Hann var vinsælasti rétturinn á veitingahúsi David Narsais í Berkeley í Kaliforníu á áttunda áratug síðustu aldar.
Það eru kryddjurtir Suður-Evrópu sem gefa lambinu bragð í þessari uppskrift: Salvía, oreganó og rósmarín. Best er að nota ferskar kryddjurtir en þurrkaðar koma einnig til greina.
Þessi uppskrift kemur upprunalega frá Grikklandi. Lambalærið þarf að vera úrbeinað og skorið út í svokallað fiðrildi eða „butterfly“.
Lamb er mikið borðað á Ítaliu en matreiðslan yfirleitt með nokkuð öðrum hætti en við Íslendingar eigum að venjast. Hér er uppskrift frá héraðinu Púglia syðst á Ítalíu þar sem lærið er eldað með kartöflum og lauk. Best er að nota lítið læri sem kemst fyrir í góðum potti eða ofnskúffu ef hækillinn er sagaður af.