Leitarorð: súpa

Uppskriftir

Þetta er að uppistöðu klassísk bortsj, rauðrófusúpa að hætti Rússa og Pólverja, en cuminfræin gefa henni svolítið öðruvísi blæ.

Uppskriftir

Þetta er fljótleg og góð fiskisúpa sem er tilvalin þegar elda þarf handa mörgum í einu, til dæmis fyrir saumaklúbbinn eða fullorðna fólkinu í barnaafmælinu.

Uppskriftir

Bouillabaisse er líklega þekktasta fiskisúpa í heimi og ein sú allra besta. Hún á rætur sínar að rekja til Suður-Frakklands og afbrigðin eru mörg þótt grunnurinn sé yfirleitt sá sami.

Uppskriftir

Þetta er ein af þessum uppskriftum sem geta ekki klikkað, klassísk, bragðmikil og góð humarsúpa. Það er tilvalið að nota litla humarhala í súpuna.

1 2