Þetta er fljótleg og góð fiskisúpa sem er tilvalin þegar elda þarf handa mörgum í einu, til dæmis fyrir saumaklúbbinn eða fullorðna fólkinu í barnaafmælinu.
Bouillabaisse er líklega þekktasta fiskisúpa í heimi og ein sú allra besta. Hún á rætur sínar að rekja til Suður-Frakklands og afbrigðin eru mörg þótt grunnurinn sé yfirleitt sá sami.
Þetta er matarmikill bragðmikil og aðeins öðruvísi tómatsúpa eða papa al pomodoro en alveg dásamleg á bragðið. Uppskriftina fengum við hjá Leifi á La Primavera.