
Argentína steikhús
Það eru nokkrir veitingastaðir orðnir að eins konar fasta í íslensku veitingahúsalífi. Steikhúsið Argentína við Barónsstíg er óneitanlega í þeim flokki. Argentína er einhvern veginn alltaf söm við sig og alltaf jafnvinsæl meðal gesta.