Absolut Pears in heaven

Perur eru ekki algengar í kokkteilum en eru svo sannarlega ríkjandi í þessum flotta kokkteil sem Aðalsteinn Jóhannesson setti saman fyrir okkur.

3 cl Absolut Pears

1,5 cl De Kuyper Sour Apple

1,5 cl De Kuyper Pisang

6 cl perusafi

Safi úr einum og hálfum lime-bát.

Allt hrist saman í kokkteilhristara með klaka og sett í glas, fyllt upp með klaka.

Deila.