Peaches

Þessi kokkteill úr smiðju Aðalsteins Jóhannessonar heitir Peaches og við blöndum saman sítrónuvodka, ferskjulíkjör og trönuberjasafa.

4 cl Absolut Citron Vodka

2 cl Peachtree

4 cl trönuberjasafi

Setjið í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið og hellið í kælt kokkteilglas. Skreytið með sítrónusneið.

 

Deila.