Lennart

Þetta er góður drykkur þar sem perukoníakslíkjörinn Xanté nýtur sín vel og er einfalt að útbúa ef gera þarf marga drykki.

4 cl Xanté

Limesafi (eftir smekk, 1/4-1/2 lime)

Sprite

Fyllið hátt glas af klaka. Byggið upp drykkinn með því að hella fyrst Xante, síðan limesafa. Fyllið upp með Sprite.

 

Deila.