Arthur Metz Pinot Gris 2010

Fyrirtækið Arthur Metz er eitt stærsta vínhúsið í Alsace í norðurhluta Frakklands en það er hluti af einu stærsta vínfyritæki Frakklands, Le Grand Chais de France.

Þetta er ágætlega þægilegt hvítvín úr þrúgunni Pinot Gris, sétt og milt með ferskjum, apríkósum og kryddvotti í nefi. Mjúkt með nokkurri ávaxtasætu.

2.099 krónur

 

Deila.