Bols Cheesecake

Þessi drykkur  sem Jóhann Gunnar Baldvinsson á Tapashúsinu setti saman bragðast eins og góð jarðaberjaostakaka en það er jógúrtlíkjörinn Bols Natural Youghurt sem gefur fyllinguna.

60 ml Bols Natural Youghurt

5 ml Bols Strawberry

5 ml nýkreistur sítrónusafi

Setjið allt í hristaraglas ásamt klaka og hrærið vel. Síið í glas (tumbler) ásamt klaka.

 

 

Deila.