Last Call

Guðmundur Sigtryggsson er einn reyndasti barþjónn Íslands og hefur margoft unnið til verðlauna. Drykkur hans í Absolut Invite keppninni á Icelandair Marina Hótel hét Last Call.

  • 3 cl. Absolut Berriaqaí,
  • 2 cl. Wenneker Gold,
  • 1 cl. Bols Raspberri, skvetta Monin Cassis
  • 12 cl. Trönuberjasafi

Hristur með klaka. Skreyttur með stjörnuávexti og ræmu af appelsínuberki

Svart rör og Hurricane glas.

Lagið með:  This girl is on fire með Alicia Keys.

httpv://youtu.be/CXCWaUlTVzw

Deila.