Mexican Espresso 28/02/2013 Kokteilar Mexican Espresso Kaffidrykkir eru alltaf vinsælir. Hér er einn með tequila frá franska barþjóninum Alexander Lambert. 45 ml Tequila Excellia 1 espressobolli 20 ml kaffilíkjör 10 ml agave-sykur Hristið saman ásamt klaka og síið í kokteilglas. kokteilar tequila Deila. Twitter Facebook Google+ Pinterest LinkedIn Tumblr Netfang