Manifesto Nero d’Avola 2013

Manifesto er rauðvín úr lífrænt ræktuðum Nero d’Avola þrúgum frá Sikiley.  Bjartur, dökkur ávöxtur í nefi,, sætar þroskaðar plómur, brómber, létt sultað, þægilegur og þykkur ávöxtur, smá súkkulaði og eik kaffi úr eikinni. Ágætasta vín, þægilegt og aðgengilegt.

2.199 krónur. Góð kaup.

Deila.