Norðurlandamót vínþjóna á Íslandi

Þann 11.október nk verður haldið Norðulandamót vínþjóna á Hótel Sögu kl 15.00, Þetta mót
er eitt það sterkasta í Evrópu og því kjörið tækifæri til að mæta og sjá þessa frábæru vínþjóna
að störfum.
Að keppni lokinni verður blásið til veislu á Mat og Drykk Grandagarði, sem hefst kl 18.00 með
kynningu og smakki af ýmsum íslenskum drykkjum. Borðhald hefst svo kl 20.00, 8 rétta
matseðill með áherslu á íslenskt hráefni eins og þeim einum er lagið.
Verð fyrir þetta er aðeins á 8.990 kr. með vínum.

Deila.