El Coto er stór og áreiðanlegur framleiðandi í Rioja á Spáni og Crianza-víninu frá vínhúsinu er alltaf hægt að treysta enda það Crianza-vín sem vinsælast er meðal Spánverja sjálfra. Skógarber, appelsínubörkur og krydd í nefinu, ávöxturinn heitur og þroskaður, vanilla og vottur af dökku súkkulaði, mjúk og fín tannín. Þægilegt vín.
70%
1.999 krónur. Mjög góð kaup, flott alhliða rauðvín.
-
7