London-dagur á Apótekinu

Það verður sérstakur „London-dagur“ á Apótekinu á mörgum þar sem saman munu fara sérstakur matseðill frá snillingunum í eldhúsinu og hins vegar Beefeater ginkokteilar sem passa með hverjum rétti fyrir sig.

Mat- og kokteilseðill kvöldsins  er eftirfarandi og er kokteillinn innifalinn í verðinu:
Bramble – Íslenskt Landslag lambatartar 3500 kr.
Dillagin – Hægelduð bleikja 3500 kr.
London Spritz – Blómkál borið fram á 2 vegu 3500 kr.
Negroni – Kolkrabbi 3500 kr

Og ekki nóg með það heldur að auki mun Dj-Símon FKNHDSM þeyta skífum fram eftir kvöldi.

Deila.