Crin Roja Macabeo 2016

Spænska þrúgan Macabeo er ræktuð víða um Spán og raunar Suður-Frakkland líka og margir þekkja hana kannski frekar undir heitinu Viura. Þetta Macabeo-vín frá Bodegas Crin Roja kemur frá svæðinu Tierra di Castilla á spænsku hásléttunni. Ljósgult á lit, angan af perum og nokkuð þroskuðum gulum eplum, þurrt og þokkalega ferskt.

60%

1.549 krónur. Berist fram vel kælt. Fordrykkur.

  • 6
Deila.