Spænsk vín í sviðsljósinu

Það er ekki oft sem haldnar eru vínsýningar á Íslandi en það kemur þó fyrir. Þann 28. september mun viðskiptaskrifstofa spænska sendiráðsins í Ósló í samvinnu við marga af helstu innflytjendum spænskra vína á Íslandi standa fyrir veglegri vínkynningu sem haldinn verður á Lækjarbrekku kl 18-20. Íslenskir vínáhugamenn og vinklúbbar geta óskað eftir að skrá sig á sýninguna með því að senda póst á Krístínu Klöyning hjá sendiráðinu, netfang,  kloyning@comercio.minerco.es

Deila.