Leitarorð: Absolut Citron

Kokteilar

Fyrst lagið, svo söngleikurinn og nú drykkurinn. Mamma Mia! er klassískur vodka-tonic drykkur, „twistaður“ með sítrónuvodka og limebát.

Kokteilar

Let’s Burn heitir þessi frísklegi drykkur frá Jóa G. á Tapashúinu þar sem sítronuvodka og karamellulíkjör er blandað saman við orkudrykkinn.