Kökuhornið Apríkósu-Bavarese 10/08/2011 Þetta er búðingur í bavarois-stíl þar sem að apríkósur eru uppistaðan. Uppskriftin er fyrir 4-6 eftir því hvað þið viljið stóra skammta