Graslaukurinn er farinn að teygja sig það langt upp úr jörðinni að það má fara að klippa hann og nota í matargerðina. Það er til dæmis hægt að nota graslauk í gott kartöflusalat með grillmatnum.
Héraðið Emilia Romagna er ein helsta matarkista Ítalíu og matargerð þess er mögnuð. Þekktasti rétturinn sem kenndur er við héraðið er líklega Bolognese. Þetta er kröftug bragðsamsetning sem kemur ótrúlega vel út.
Það er best að nota kjúklingabringur á beini í þessari uppskrift. Ef þið finnið ekki slíkar er alltaf hægt að búta heilan kjúkling niður og grilla lærin með.
Þessi graslaukssósa er ekki bara kaloríusnauð heldur tærasta snilld með grilluðu kjöti, hvort sem er lambi, nauti eða hreindýri. Hún er sömuleiðis góð með grilluðum kjúkling