Tony Montana

Það getur enginn gleymt Tony Montana úr Scarface. Þessi kampavínskokkteill Ívars á Square er nefndur honum til heiðurs.

3 cl Absolut Raspberri

Freyðivín

Burn orkudrykkur

Sykurmoli

Flórsykur

Vætið röndina á kampavínsglasi og dýfið ofan í flórsykur.  Setjið sykurmola í glasið. Hellið Absolut Rasberri í glasið og fyllið upp með freyðivíni og Burn til heminga.

Deila.