Steingrímur í Frakklandi

Steingrímur hefur að undanförnu verið á ferð um nokkur af helstu vínhéruðum Frakklands, Búrgund, Rhone og Bordeaux og heimsótt marga af helstu framleiðendum þessara svæða auk þess að fara á sýninguna Vinexpo, sem haldin er í Bordeaux á tveggja ára fresti.

Frásagnir hans af heimsóknunum má lesa með því að smella hér.