Luis Felipe Edwards Cabernet Sauvignon 2013

Luis Felipe Edwards er níunda stærsta vínhús Chile og það eina af þeim tíu stærstu sem er enn fjölskyldurekið og eru það feðgarnir Luis Felipe eldri og Luis Felipe yngri sem halda um stjórnvölinn.

Þetta er vel gerður Cabernet Sauvignon, þroskaður plómu- og sólberjaávöxtur, í munni þykkur og fínn ávöxtur, mild tannín, þægilegt og ljúft.

1.873 krónur. Mjög góð kaup.

Deila.