Stundum er það fljótlegasta og einfaldasta jafnframt það besta. Þetta sígilda salat nýtur alltaf jafnmikilla vinsælda á veitingahúsum í Frakklandi, Ítalíu og víðar.
Tedda í Adelaide í Ástralíu sendi Vínótekinu þessar uppskriftir af fimm áströlskum kryddlögum og kryddblöndum sem eru góðar að nota á grillkjötið og jafnvel fiskinn.
Það er enginn máltíð bandarískari en borgarinn – og þá er ég ekki að tala um skyndibitaborgara heldur alvöru heimtilbúna borgara grillaða úti í garði í sumarblíðunni.
Þessi kjúklingur er undir japönskum áhrifum þótt ekki sé hann hreinræktaður japanskur, líklega nær því að vera amerísk-japanskur. Slær yfirleitt í gegn hjá öllum kynslóðum
Það er greinilegt á viðbrögðunum við greininni um argentínsku grillmenninguna sem lesa má með því að smella hér að margir Íslendingar eru hrifnir ekki bara af grilluðum nautasteikum heldur einnig grillsósunni Chimicurri
Pasta er mikið borðað á Sikiley rétt eins og annars staðar á Ítalíu. Einn vinsælasti pastaréttur eyjarskeggja er Spaghetti con Melanzane eða spaghettí með eggaldin.