Leitarorð: Arboriogrjón

Uppskriftir

Risotto með spergli eða aspas er klassískur ítalskur réttur sem á ítölsku heitir Risotto d’Asparagi. Hér gerum við soðið frá grunni sem er einfaldara en margir halda og margborgar sig.

Uppskriftir

Fagurgult saffranrisotto er yfirleitt kennt við borgina Mílanó á Norður-Ítalíuog er einn tignarlegasti risotto-réttur sem hægt er að bjóða upp á.

Uppskriftir

Paella er líklega þekktasti réttur Spánar en rétt eins og  ítalski ættinginn „risotto“ þá er Paella ekki eitthvað sem er greypt í stein. Það er hægt að útbúa paellu á margs konar hátt og nota jafnt kjöt sem fisk. Það er hægt að nota margvíslegar tegundir af kjöti og sjávarrétum og það er hægt að blanda kjöti og sjávarréttum saman.

Uppskriftir

Risotto er yfirleitt eitthvað sem menn tengja við matargerð Norður-Ítalíu. Þessi uppskrift kemur hins vegar frá suðurhlutanum, nánar tiltekið frá Basilicata

Uppskriftir

Hér er enn einn af þessum yndislegu ítölsku réttum sem maður bókstaflega fellur fyrir og eldar síðan aftur og aftur og aftur. Þessi uppskrift kemur frá Norður-Ítalíu og dugar fyrir 4-6.

Uppskriftir

Risotto Milanese er ein af sígildu risotto-uppskriftun og varla mikið leyndármál að hún er frá Milanó. Ólíkt flestum öðrum risotto-réttum er Milanese hins vegar ekki hugsaður sem primi eða forréttur. Algengast er að bera fram Risotto Milanese með réttum á borð við Osso Bucco.

1 2