Leitarorð: Bandaríkin

Bandaríkin

Sonoma er „hitt“ fræga héraðið í Kaliforníu og liggur nær Kyrrahafinu. Þarna var hjarta bandarískrar vínræktar allt fram að bannárunum og þar er enn að finna fjölmörg gömul og rótgróin fyrirtæki á borð við Buena Vista og Simi, sem eiga sér langa sögu á bandarískan mælikvarða. Fyrirtæki þar berast ekki jafnmikið á og í Napa

Bandaríkin

Napa-dalurinn er tæplega fimmtíu kílómetra langur og teygir sig frá mörkum San Pablo-flóa allt inn að Mount Helena. Þetta er þröngur dalur og einungis um átta kílómetrar, þar sem hann er hvað breiðastur. Í dalbotninum má sjá jafnt tignarlegar byggingar vínfursta nítjándu aldar sem nýtískulegar glæsibyggingar nýrri fyrirtækja.  Svæðið er tiltölulega auðvelt yfirferðar og er

Bandaríkin

Vínrækt í Kaliforníu á sér langa sögu, þótt það sé ekki fyrr en síðasta aldarfjórðunginn, sem kalifornísk vín hafa látið að sér kveða fyrir alvöru. Fyrsti vínviðurinn kom með spænskum trúboðum frá Mexíkó og var gróðursettur við trúboðsstöðvar þeirra. Úr þrúgunum var framleitt sætt messuvín, yfirleitt úr Mission-þrúgunni. Þegar stjórnvöld í Mexíkó lögðu stöðvarnar niður

Uppskriftir

Lamb og naut eru ekki einu kjöttegundirnar sem henta vel á grillið. Í Bandaríkjunum er það nánast talin vera listgrein að grilla svínarif eða „BBQ Ribs“.

Bandaríkin

Flestir tengja Washington-ríki í Bandaríkjunum við Seattle. Kyrrahafsborgina við Puget-flóa, sem hefur verið ein helsta miðstöð sjávarútvegs, flugvélasmíði, rokktónlistar og hugbúnaðarframleiðslu í Bandaríkjunum. Loftslagið tekur mið af nálægðinni við Kyrrahafið, það getur verið napurt á veturna en á sumrin verður allt fagurgrænt á skógi vöxnu svæðinu enda úrkoma mikil. Þetta breytist allt ef flogið er í austururátt yfir Cascades-fjallgarðinn, framhjá eldfjallinu Mt. Helena, hæsta fjalli Bandaríkjanna

Bandaríkin

Oregon gæti ekki ver­ið frá­brugðn­ara Kali­forn­íu. Fá­mennt ríki og dreif­býlt þar sem land­bún­að­ur og skóg­ar­högg eru burð­ar­stoð­ir at­vinnu­lífs­ins. Líf­ið er ró­legt og fá­brot­ið og hippa­menn­ing­in er þar enn í fullu gildi, stjórn­mál­in mýkri en geng­ur og ger­ist í Banda­ríkj­un­um og vel­ferð­ar­kerf­ið með því full­komn­ara, sem finna má í Banda­ríkj­un­um. Stund­um hef­ur mað­ur á til­finn­ing­unni að